Ef - if
Einhver - somebody, someone, some
Milli - between
Þrítugur - thirty years old
Fertugur - forty years old
Derhúfa - deerstalker, visor cap, baseball cap
Þá - at that time, then
Gjarna, gjarnan - gladly, readily
Síst - least, worst
Fróa - soothe, comfort, alleviate
Fróa sér - masturbate
Þar sem - as, since
líklega - probably
Frami - advancement
honum brá - he was shocked
nokkuð - quite, fairly
mása - pant, puff
Svona - like that, thus, about, approx.
þetta er svona lagað - this is how it is
á almannafæri - in public, publically
Ef einhver sér mann milli þrítugs og fertugs á reiðhjóli, með derhúfu og í bláum og rauðum jakka, þá vill lögreglan gjarnan hafa tal af honum. If somebody sees a man between thirty and forty years old on a bicycle, with a baseball cap and in a blue and red jacket, the police will gladly want to have a conversation with him.
Ekki síst ef hann er að fróa sér á hjólinu. Especially (not least) if he is masturbating on the bicycle.
Þar er líklega kominn sá sem þrjár ungar stúlkur gengu framá á Sólvallagötu um klukkan hálf sjö í morgun. Since/there is probably (kominn sá sem) three young girls advancing(?) on Sólvallagata around half past six this morning.
Þeim brá nokkuð í brún við að sjá þennan másandi mann. Svona lagað er náttúrlega bannað á almannafæri. They were quite shocked in amazement to see this panting man. This is naturally banned in public.
Sunday, October 10, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
The Best Casino Games Near Chicago - MapyRO
ReplyDeleteThe best 부산광역 출장샵 casino games in 서산 출장마사지 Illinois. Find your favorite games and 논산 출장샵 casinos near you 전라북도 출장샵 today. Nearby Casinos & Gaming Cities Nearby Casinos Near 포항 출장마사지 Me.