Tuesday, January 17, 2012

new blog address

I'm updating the Daily Icelandic blog again, but it's going to be at a new address because something went wrong with this one and it won't let me edit things. Please update your bookmarks and the livejournal syndication feed!

http://dailyicelandic.blog.com/

Monday, January 24, 2011

Blueberry cake

Gómsæt en einföld bláberjakaka / delicious but simple blueberry cake

1 bréf möndlur (bestar lifrænar) / 1 packet almonds (best organic). 1 packet is a handful or two.
Tæpur bolli rúsínur / less than a cup raisins
1-2 bollar frosin bláber / 1-2 cups frozen blueberries
Maukið möndlur og rúsínur saman í matvinnsluvél og setjið í botn á kökudiski. / Pureé almonds and raisins together in a food processor and set them in the bottom of the cake pan.
Þekið botninn vel með frosnu bláberjunum. / Cover the bottom well with the frozen blueberries.

SUKKULAÐIFYLLING / Chocolate filling
1 krukka kókosolía / 1 jar coconut oil
Jafnmikið magn af agavesírópi eða hunangi og af kókosolíunni / Even amount of agave syrup or honey as the coconut oil
Jafnmikið magn af góðu kakói / Even amount of good cocoa.

Bræðið kókosolíuna við lágan hita, til dæmis með því að setja krukkuna ofan í heitt vatn. / Melt the coconut oil with low heat, for example by placing the jar into hot water.
Blandið sírópinu og kakóinu út í og þeytið vel. (Handþeytari dugar). / Blend syrup and cocoa and whip well. (hand whisk is sufficient).
Hellið fyllingunni yfir berin. / Pour the filling over the berries.
Þar sem þau eru frosin, storknar súkkulaðið strax og hægt er að orða kökuna fljótlega. / Seeing as they are frozen, the chocolate solidifies immediately and the cake soon forms easily.

HRÁFÆÐISÞEYTIRJÓMI / raw food whip cream
Leggið ca einn bolla af kasjúhnetum í bleyti í tvo tíma eða svo. / Soak circa one cup of cashews for two hours or so.
Setjið þær í blandara með nógu af vatni til að úr veði hæfilega þykkur rjómi. / Set them in the blender with enough water for it to be suitable as thick cream.

Bætið nokkum döðlum og kannski smávanillu út í til að fá bragð. / Add some dates and maybe a little vanilla into it, to taste.

Þetta geymist í ísskápnnum í viku eða svo. / This keeps in the fridge for a week or so.

Taken from the newspaper.

Saturday, January 15, 2011

pink pancakes

bleikar pönnukökur
mjög góðar


4 dl hveiti
2 msk sykur
1/2 tsk salt
1/2 tsk lyftiduft / baking powder
2 egg
1 tsk vanilludropar
50 gr brætt smjörlíki / melted margarine
mjólk eftir þörfum / Milk as needed
rauður matarlitur / red food colouring

1.setjið þurrefni saman í skál og dálítið af mjólk út í / Set solids together in bowl and pour a little milk into it
2.bætið eggjum og vanilludropum í skálina / add the eggs and vanilla to the bowl
3.bráðnu smjörlíki helt út í / Add the melted margarine in
4.hrærið og þynnið með mjólk.a.t.h að deigið á að vera þunt og laust við kekki / Stir and thin out with milk. Pay attention that the dough should be thin and free of clumps.
5.bætið matarlit út í / Add food colouring in

Sendandi/Sender: katrín maría óskarsdóttir 9 ára / 9 years old

Sausage horn

Kreppuuppskriftir: Pulsuhorn

Innihald
* 2 Dl. mjólk
* 50 g. bráðið smjörlíki / melted butter
* 1 pakki þurrger / package yeast
* 1 egg
* ½ tsk. salt
* 400 g. hveiti
* 1 pk. pulsur

Aðferð
1. Allt nema pulsunar hrærist saman og látið hefa í hálftíma. / Everything except the sausages/hotdogs stir together and leave alone for half an hour.
2. Deigið flatt út og skorið í "pizzu sneiðar", hálfri pulsu vafið inn í hverja sneið. / Flatten out the dough and slice into "pizza slices", half a sausage wrapped in each slice.
3. Penslist með eggi / Brush with egg
4. Bakist í ofninum í 12-15 mínútur við 200°C

pasta with cream and bacon sauce

Kreppuuppskriftir: Pasta með rjóma- og beikonsósu

Innihald
* Pasta, helst ferskt / pasta, preferrably fresh
* Beikon / bacon
* laukur, saxaður
* Rjómi

Aðferð
1. Sjóðið pastað skv. ("samkvæmt") leiðbeiningum á pakkanum / Boil the pasta according to the instructions on the package
2. Skerið beikonið í litla bita og steikið á pönnu / Cut the bacon into little bits and fry on pan
3. Saxið laukinn og steikið með beikoninu / Mince onion and fry with the bacon
4. Hellið rjómanum út á pönnuna / Pour the cream out onto the pan
5. Kryddið með salt og pipar / Season with salt and pepper
6. Hrærið pastanum og sósunni saman í skál og berið fram með góðu rauðvíni / Stir the pasta and sauce together in a bowl and serve with good red wine

Ekki þarf að nota mikinn rjóma en það fer þó eftir smekk hvers og eins. / Don't need to use much cream but it's to taste.

"Delicious meatballs"

Kreppuuppskriftir: Gómsætar kjötbollur / Kreppa ("tight spot/recession") recipes: Delicious Meatballs

Steiktar á pönnu, brún sósa og kartöflur. / Fry on pan, brown gravy and potatoes.

Innihald
* Hakk fínt að blanda svína og nauta / Minced/ground pork and beef blend (take one package of ground pork and one of ground beef and mix them together)
* egg og smá mjólk
* laukur
* chili
* paprika
* kridd / spices

Aðferð
1. laukur, paprika og chili smátt saxað jafnvel matvinnsluvélað / onion, paprika, and chili chopped small, even food processed.
2. hakk, egg og mjólkursletta hrært saman / meat, egg, and splash of milk stir together
3. grænmetinu söxuðu bætt útí hakkið / chopped vegetables mixed with meat
4. kriddað eftir smekk / spice to taste
5. steikja bollur á pönnu / Fry balls on pan

Curry sauce with chicken

Akurs-karrýsósa (með kjúklingi) / Akurs curry sauce (with chicken)

Innihald

* Smjör
* Laukur, smátt saxaður / minced small
* Karrý / curry
* Hveiti
* Rjómi
* Ananassafi / pineapple juice
* Tómatsósa / tomato sauce
* Salt
* Pipar
* Sykur

Aðferð

1. Brúnið laukinn í smjörinu, bætið karrý útí og bakið upp sósu með hveitinu. / Brown the onions in butter, add curry and bake sauce with the flour.
2. Bætið rjómanum útí / Add the cream
3. Smakkið sósuna til með ananassafa, tómatsósu, salti, pipar, sykri og kjúklingasoði (ef til er). / To-taste the sauce with pineapple juice, tomato sauce, salt, pepper, sugar, and chicken stock (if available)