Kreppuuppskriftir: Pasta með rjóma- og beikonsósu
Innihald
* Pasta, helst ferskt / pasta, preferrably fresh
* Beikon / bacon
* laukur, saxaður
* Rjómi
Aðferð
1. Sjóðið pastað skv. ("samkvæmt") leiðbeiningum á pakkanum / Boil the pasta according to the instructions on the package
2. Skerið beikonið í litla bita og steikið á pönnu / Cut the bacon into little bits and fry on pan
3. Saxið laukinn og steikið með beikoninu / Mince onion and fry with the bacon
4. Hellið rjómanum út á pönnuna / Pour the cream out onto the pan
5. Kryddið með salt og pipar / Season with salt and pepper
6. Hrærið pastanum og sósunni saman í skál og berið fram með góðu rauðvíni / Stir the pasta and sauce together in a bowl and serve with good red wine
Ekki þarf að nota mikinn rjóma en það fer þó eftir smekk hvers og eins. / Don't need to use much cream but it's to taste.
Saturday, January 15, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment