Gómsæt en einföld bláberjakaka / delicious but simple blueberry cake
1 bréf möndlur (bestar lifrænar) / 1 packet almonds (best organic). 1 packet is a handful or two.
Tæpur bolli rúsínur / less than a cup raisins
1-2 bollar frosin bláber / 1-2 cups frozen blueberries
Maukið möndlur og rúsínur saman í matvinnsluvél og setjið í botn á kökudiski. / Pureé almonds and raisins together in a food processor and set them in the bottom of the cake pan.
Þekið botninn vel með frosnu bláberjunum. / Cover the bottom well with the frozen blueberries.
SUKKULAÐIFYLLING / Chocolate filling
1 krukka kókosolía / 1 jar coconut oil
Jafnmikið magn af agavesírópi eða hunangi og af kókosolíunni / Even amount of agave syrup or honey as the coconut oil
Jafnmikið magn af góðu kakói / Even amount of good cocoa.
Bræðið kókosolíuna við lágan hita, til dæmis með því að setja krukkuna ofan í heitt vatn. / Melt the coconut oil with low heat, for example by placing the jar into hot water.
Blandið sírópinu og kakóinu út í og þeytið vel. (Handþeytari dugar). / Blend syrup and cocoa and whip well. (hand whisk is sufficient).
Hellið fyllingunni yfir berin. / Pour the filling over the berries.
Þar sem þau eru frosin, storknar súkkulaðið strax og hægt er að orða kökuna fljótlega. / Seeing as they are frozen, the chocolate solidifies immediately and the cake soon forms easily.
HRÁFÆÐISÞEYTIRJÓMI / raw food whip cream
Leggið ca einn bolla af kasjúhnetum í bleyti í tvo tíma eða svo. / Soak circa one cup of cashews for two hours or so.
Setjið þær í blandara með nógu af vatni til að úr veði hæfilega þykkur rjómi. / Set them in the blender with enough water for it to be suitable as thick cream.
Bætið nokkum döðlum og kannski smávanillu út í til að fá bragð. / Add some dates and maybe a little vanilla into it, to taste.
Þetta geymist í ísskápnnum í viku eða svo. / This keeps in the fridge for a week or so.
Taken from the newspaper.
Monday, January 24, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment