Sunday, June 27, 2010

Marriage News, Hotel

Langa - want, long for
Varða - concern, affect
Munur - difference, object, thing
Aðskilja - separate
Mættur - power, stength, ability
Vona - hope
Hjón - couple, married couple
Band - string, yarn, ties, binding
Hjónaband - marriage
Forsæti - presidency, chairmanship
Ráðherra - minister
Forsætisráðherra - Prime minister/premier
Hjú - servant
Skapa - create
Lög - law, statute
Gildi - validity, value, worth, merit, valence
Alþjóðlegur - international
Barátta - fight, struggle
Óháður - independent
Kyndferði - sex
Aðstoðarmaður - assistant
Staðfesta - confirm, certify, verify, ratify
Samræmi - harmony, correspondence
Formlegur - formal
Samræma - standardize, coordinate
Þar sem - as, since
Hjúskaparlög - marital law
Heimur - world

Eru rúmin í tveggja manna herbergjunum aðskilin? - Are the beds in the two-person rooms separate?

Takk fyrir að lesa og vona að heyra frá ykkur. - Thanks for reading and I hope to hear from you.

Jóhanna og Jónína gengu í hjónaband - Jóhanna and Jónína married

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Jónína Leósdóttir hafa gengið í hjónaband - Prime Minister Jóhanna Sigurðardóttir and Jónína Leósdóttir have gotten married.

Hjónabandið tók formlega gildi í dag. - The marriage became formally valid today.

Ísland er níunda landið í heiminum þar sem í gildi eru samræmd hjúskaparlög. - Iceland is since the ninth country in the world with this valid, standardized marital law.

Taken from a letter to a hotel and a news article.

No comments:

Post a Comment