Monday, January 24, 2011

Blueberry cake

Gómsæt en einföld bláberjakaka / delicious but simple blueberry cake

1 bréf möndlur (bestar lifrænar) / 1 packet almonds (best organic). 1 packet is a handful or two.
Tæpur bolli rúsínur / less than a cup raisins
1-2 bollar frosin bláber / 1-2 cups frozen blueberries
Maukið möndlur og rúsínur saman í matvinnsluvél og setjið í botn á kökudiski. / Pureé almonds and raisins together in a food processor and set them in the bottom of the cake pan.
Þekið botninn vel með frosnu bláberjunum. / Cover the bottom well with the frozen blueberries.

SUKKULAÐIFYLLING / Chocolate filling
1 krukka kókosolía / 1 jar coconut oil
Jafnmikið magn af agavesírópi eða hunangi og af kókosolíunni / Even amount of agave syrup or honey as the coconut oil
Jafnmikið magn af góðu kakói / Even amount of good cocoa.

Bræðið kókosolíuna við lágan hita, til dæmis með því að setja krukkuna ofan í heitt vatn. / Melt the coconut oil with low heat, for example by placing the jar into hot water.
Blandið sírópinu og kakóinu út í og þeytið vel. (Handþeytari dugar). / Blend syrup and cocoa and whip well. (hand whisk is sufficient).
Hellið fyllingunni yfir berin. / Pour the filling over the berries.
Þar sem þau eru frosin, storknar súkkulaðið strax og hægt er að orða kökuna fljótlega. / Seeing as they are frozen, the chocolate solidifies immediately and the cake soon forms easily.

HRÁFÆÐISÞEYTIRJÓMI / raw food whip cream
Leggið ca einn bolla af kasjúhnetum í bleyti í tvo tíma eða svo. / Soak circa one cup of cashews for two hours or so.
Setjið þær í blandara með nógu af vatni til að úr veði hæfilega þykkur rjómi. / Set them in the blender with enough water for it to be suitable as thick cream.

Bætið nokkum döðlum og kannski smávanillu út í til að fá bragð. / Add some dates and maybe a little vanilla into it, to taste.

Þetta geymist í ísskápnnum í viku eða svo. / This keeps in the fridge for a week or so.

Taken from the newspaper.

Saturday, January 15, 2011

pink pancakes

bleikar pönnukökur
mjög góðar


4 dl hveiti
2 msk sykur
1/2 tsk salt
1/2 tsk lyftiduft / baking powder
2 egg
1 tsk vanilludropar
50 gr brætt smjörlíki / melted margarine
mjólk eftir þörfum / Milk as needed
rauður matarlitur / red food colouring

1.setjið þurrefni saman í skál og dálítið af mjólk út í / Set solids together in bowl and pour a little milk into it
2.bætið eggjum og vanilludropum í skálina / add the eggs and vanilla to the bowl
3.bráðnu smjörlíki helt út í / Add the melted margarine in
4.hrærið og þynnið með mjólk.a.t.h að deigið á að vera þunt og laust við kekki / Stir and thin out with milk. Pay attention that the dough should be thin and free of clumps.
5.bætið matarlit út í / Add food colouring in

Sendandi/Sender: katrín maría óskarsdóttir 9 ára / 9 years old

Sausage horn

Kreppuuppskriftir: Pulsuhorn

Innihald
* 2 Dl. mjólk
* 50 g. bráðið smjörlíki / melted butter
* 1 pakki þurrger / package yeast
* 1 egg
* ½ tsk. salt
* 400 g. hveiti
* 1 pk. pulsur

Aðferð
1. Allt nema pulsunar hrærist saman og látið hefa í hálftíma. / Everything except the sausages/hotdogs stir together and leave alone for half an hour.
2. Deigið flatt út og skorið í "pizzu sneiðar", hálfri pulsu vafið inn í hverja sneið. / Flatten out the dough and slice into "pizza slices", half a sausage wrapped in each slice.
3. Penslist með eggi / Brush with egg
4. Bakist í ofninum í 12-15 mínútur við 200°C

pasta with cream and bacon sauce

Kreppuuppskriftir: Pasta með rjóma- og beikonsósu

Innihald
* Pasta, helst ferskt / pasta, preferrably fresh
* Beikon / bacon
* laukur, saxaður
* Rjómi

Aðferð
1. Sjóðið pastað skv. ("samkvæmt") leiðbeiningum á pakkanum / Boil the pasta according to the instructions on the package
2. Skerið beikonið í litla bita og steikið á pönnu / Cut the bacon into little bits and fry on pan
3. Saxið laukinn og steikið með beikoninu / Mince onion and fry with the bacon
4. Hellið rjómanum út á pönnuna / Pour the cream out onto the pan
5. Kryddið með salt og pipar / Season with salt and pepper
6. Hrærið pastanum og sósunni saman í skál og berið fram með góðu rauðvíni / Stir the pasta and sauce together in a bowl and serve with good red wine

Ekki þarf að nota mikinn rjóma en það fer þó eftir smekk hvers og eins. / Don't need to use much cream but it's to taste.

"Delicious meatballs"

Kreppuuppskriftir: Gómsætar kjötbollur / Kreppa ("tight spot/recession") recipes: Delicious Meatballs

Steiktar á pönnu, brún sósa og kartöflur. / Fry on pan, brown gravy and potatoes.

Innihald
* Hakk fínt að blanda svína og nauta / Minced/ground pork and beef blend (take one package of ground pork and one of ground beef and mix them together)
* egg og smá mjólk
* laukur
* chili
* paprika
* kridd / spices

Aðferð
1. laukur, paprika og chili smátt saxað jafnvel matvinnsluvélað / onion, paprika, and chili chopped small, even food processed.
2. hakk, egg og mjólkursletta hrært saman / meat, egg, and splash of milk stir together
3. grænmetinu söxuðu bætt útí hakkið / chopped vegetables mixed with meat
4. kriddað eftir smekk / spice to taste
5. steikja bollur á pönnu / Fry balls on pan

Curry sauce with chicken

Akurs-karrýsósa (með kjúklingi) / Akurs curry sauce (with chicken)

Innihald

* Smjör
* Laukur, smátt saxaður / minced small
* Karrý / curry
* Hveiti
* Rjómi
* Ananassafi / pineapple juice
* Tómatsósa / tomato sauce
* Salt
* Pipar
* Sykur

Aðferð

1. Brúnið laukinn í smjörinu, bætið karrý útí og bakið upp sósu með hveitinu. / Brown the onions in butter, add curry and bake sauce with the flour.
2. Bætið rjómanum útí / Add the cream
3. Smakkið sósuna til með ananassafa, tómatsósu, salti, pipar, sykri og kjúklingasoði (ef til er). / To-taste the sauce with pineapple juice, tomato sauce, salt, pepper, sugar, and chicken stock (if available)

Subway cookies

Alveg eins og Subway kökurnar. / Exactly like the Subway cookies.

150gr. smjör
200gr. púðursykur / powdered sugar
50gr. sykur
1. pk. Royal súkkulaði búðingur eða vanillu eða karmellu. / 1 pack Royal (it's a brand for powdered pudding mix) chocolate pudding or vanilla or caramel.
1. tsk. vanillusykur / vanilla drops/extract
2. egg
270gr. hveiti
1.tsk. matarsoda / baking soda
150gr. súkkulaði dropars / chocolate drops (not chocolate chips. If unavailable, mince chocolate.)
100gr. valhnetur saxaðar / chopped walnuts

Smjör, púðursykur,sykri, búðuingsdufti hrært vel saman. / Butter, powdered sugar, sugar, pudding powder, stir together well.

Eggi bætt út í einu í senn og hrært vel í á milli. / Add eggs one at a time and stir well in between.

Sigta hveiti og matarsoda, það svo hrært saman við og siðast súkkulaði og hnetur. / Sift flour and baking soda, stir it together and add chocolate and nuts.

Búið til frekar stórar kökur með mst. og setjið á bökunarplötu. / Make rather big cookies with a spoon and set them on the baking tray.

Bakað við 180c í 12-17.min.

'Eg gerði þessa uppskrift með karmellubúðingi og þær voru eiginlega alveg eins og Subway kökurnar, en ég hef ekki prufað með vanillu eða súkkulaði. / I did this recipe with caramel pudding and they were actually exactly like the Subway cookies, but I haven't tested with vanilla or chocolate.

Friday, January 14, 2011

anise cookies

maíssterkja - cornstarch
börkur - bark, rind
mandla - almond
negull - cloves
fræ - seed
krem - cream
bráðinn - melted
blanda - blend, mixture
skömm - shame, disgrace, scolding
skömmtun - rationing
deig - dough
rönd - edge, strip
afgangs - leftover

Anís smákökur / anise cookies
að hætti kokkalandsliðsins

250g hvítt súkkulaði
3 egg
150g sykur
200g hveiti
125g mizena (maíssterkja) / brand of cornstarch
100g möndluduft / almond powder
sítrónubörku / lemon rind
3 tsk anísduft / anise powder
0.5 tsk negul duff / ground cloves
salt
1msk (matskeið) anísfræ / 1 tablespoon anise seeds
50g hindberjasulta / raspberry jam

Forhitið ofninn upp í 180°C.

Bræðið 100g af hvíta súkkulaðinu. / Melt 100g of the white chocolate.

Þeytið eggin saman við sykurinn þar til það verður kremað, bætið þá við bráðnu súkkulaðinu. / Whip the eggs together with the sugar until they become creamed, add them to the melted chocolate.

Blandið saman hveiti, maizena, möndludufti og sítrönu berki saman við öll kryddin og saltið. / Blend together flour, cornstarch, almond powder and lemon rind with all the seasonings and the salt.

Blandið varlega saman við fyrri blönduna í litlum skömmtum. / Carefully blend it together with the previous mixture in little rations (bit by bit).

Sprautið deiginu á plötu, um 4-5 cm langa rendur og bakið í um 10 mínútur. / Put the dough on the tray, about 4-5cm long strips and bake for around ten minutes.

Látið kólna, bræðið afganginn af súkkulaðinu, dýfið kökunum til hálfs í súkulaðið og stráið anis fræum yfir. / Let cool, melt remaining chocolate, dip cookies until half are in chocolate and spread anise seeds over.

Bakið í 25 mínútur eða þar til þær eru tilbúnar. / Bake for 25 minutes or until they are ready.

Taken from the newspaper.

Wednesday, January 12, 2011

Coffee cookie recipe

kokkur - cook
flórsykur - powdered sugar
bæta - improve, mend, add
duft - powder, dust
kakóduft - cocoa powder
Forhita - preheat
hita - warm, heat up
þeyta - whip, fling, blow
varlega - carefully, cautiously
stífnar - stiffen ?? (will check)
Púðursykur - brown sugar
sprauta - inject, spray, squirt
kólna - get cool, cool down
Bræða - melt, smelt
brytja - cut up, cut into pieces
Dýfa - dive, dip
strá - spread

Kaffismákökur
að hætti kokkalandsliðins (will ask about)

2 eggjahvítur
70g sykur
50g flórsykur
2 tsk kakóduft
1 tsk nescafé (or any instant coffee)
50g sukkulaði
6 kaffibaunir

Forhitið ofninn upp í 80°C. Preheat up the oven to 80°C.
Þeytið eggjahvítur og bætið sykri varlega saman við á meðan þar til það stífnar. Whip egg whites and carefully add sugar for a while until it stiffens.

Blandið flórsykri, kakóduft, og instant kaffi varlega saman við. Blend powdered sugar, cocoa powder, and instant coffee together carefully.

Sprautið litlum punktum á plötu og látið þá þorna í ofninum í kringum 90 mínútur, látið dropana kólna. Squirt little dots on the tray and dry them in the oven for around 90 minutes, let drops cool down.

Bræðið súkkulaðið og brytjið niður kaffi baunirnar. Dýfið dropunum í súkkulaði og stráið kaffibaununum yfir. Melt chocolate and cut the coffee beans downwards into pieces. Dip the drops in chocolate and spread the coffee beans over.

Taken from the newspaper.

fishcake recipe

Innihald / Ingredients

* 400g ýsa eða þorskur / haddock or cod
* 1/2 laukur, saxaður / onion, minced
* 2 hvítlauksgeirar, saxaðir / "garlic sectors" (garlic cloves), minced
* 1 egg
* Smá léttmjólk / A little low-fat milk
* Heilhveiti / "wholemeal flour"
* 1stk (stykki) pipar / one piece of pepper
* 1tsk (teskeið) salt / one teaspoon salt

Aðferð / Method

1. Allt í hrærivélina / Put everything in an electric mixer
2. Móta í bollur og brúna á pönnu. / Form into balls and brown on a pan
3. Bakað í ofni við 180° í tíu mínútur. / Bake it in the oven at 180°C for ten minutes.

Tuesday, January 11, 2011

Fire

This fire literally was put out just now, and was directly across the street from my flat.

Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi.

Lögregla biðlar til fólks að vera ekki að keyra um svæðið, hvað þá að fara út úr bílunum. Mikil hætta getur skapast þegar eldur er laus og þá þarf slökkvilið einnig að fá nægt pláss til að sinna sínum störfum.

Kyrrstæðir bílar eru á svæðinu sem eru í hættu. Engin hús eru í hættu samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Nánari upplýsingar þegar þær berast.

xxx

„Ég rétt náði að fara bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Suðurgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan hana.

„Þegar ég opnaði svo hurðinu fylltist bara íbúðin af reyk," segir nemandinn en eldurinn hefur náð að breiða sér um stórt svæði. „Það leit út fyrir að það hafi verið kveikt í, þetta var alveg hringlega eldur yfir rosalega stórt svæði."

Slökkviliðið er búið að slökkva eldinn. Flugvallarslökkvibíll kom á svæðið og sprautaði yfir eldinn. Verið er að slökkva í síðustu glæðunum núna.

xxx

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík
hafa slökkt eldinn sem logaði í Vatnsmýri í kvöld að mestu. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu.

Eldsupptök eru óljós, en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er ekki ólíklegt að flugeldur hafi hrapað á svæðinu.

Um fimmtán slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðinni. Þrír dælubílar frá Slökkviliðihöfuðborgarsvæðisins fóru á vettvang og einn tankbíll. Þá var stór slökkvibíll frá Reykjavíkurflugvelli notaður til að slökkva eldinn.

Lögreglan lokaði stóru svæði í kringum eldinn, en margir fjölmenntu á svæðið til að sjá eldinn. Mikill reykur barst frá svæðinu og yfir hús á svæðinu.