Saturday, January 15, 2011

Subway cookies

Alveg eins og Subway kökurnar. / Exactly like the Subway cookies.

150gr. smjör
200gr. púðursykur / powdered sugar
50gr. sykur
1. pk. Royal súkkulaði búðingur eða vanillu eða karmellu. / 1 pack Royal (it's a brand for powdered pudding mix) chocolate pudding or vanilla or caramel.
1. tsk. vanillusykur / vanilla drops/extract
2. egg
270gr. hveiti
1.tsk. matarsoda / baking soda
150gr. súkkulaði dropars / chocolate drops (not chocolate chips. If unavailable, mince chocolate.)
100gr. valhnetur saxaðar / chopped walnuts

Smjör, púðursykur,sykri, búðuingsdufti hrært vel saman. / Butter, powdered sugar, sugar, pudding powder, stir together well.

Eggi bætt út í einu í senn og hrært vel í á milli. / Add eggs one at a time and stir well in between.

Sigta hveiti og matarsoda, það svo hrært saman við og siðast súkkulaði og hnetur. / Sift flour and baking soda, stir it together and add chocolate and nuts.

Búið til frekar stórar kökur með mst. og setjið á bökunarplötu. / Make rather big cookies with a spoon and set them on the baking tray.

Bakað við 180c í 12-17.min.

'Eg gerði þessa uppskrift með karmellubúðingi og þær voru eiginlega alveg eins og Subway kökurnar, en ég hef ekki prufað með vanillu eða súkkulaði. / I did this recipe with caramel pudding and they were actually exactly like the Subway cookies, but I haven't tested with vanilla or chocolate.

3 comments:

  1. eru kökurnar mjúkar í dágóðann tíma eða ?

    ReplyDelete
  2. >stefanía

    Um smákökurnar: / Concerning the cookies:

    Ég veit það ekki, ég hef aldrei bakaði "Subway cookies". Venulega þýði ég uppskriftir en ekki nota þær.

    I don't know, I have never baked Subway cookies. Usually I translate recipies but don't use them.

    ReplyDelete
  3. Mmm yndislega góðar, var að baka þær :)

    ReplyDelete