Friday, January 14, 2011

anise cookies

maíssterkja - cornstarch
börkur - bark, rind
mandla - almond
negull - cloves
fræ - seed
krem - cream
bráðinn - melted
blanda - blend, mixture
skömm - shame, disgrace, scolding
skömmtun - rationing
deig - dough
rönd - edge, strip
afgangs - leftover

Anís smákökur / anise cookies
að hætti kokkalandsliðsins

250g hvítt súkkulaði
3 egg
150g sykur
200g hveiti
125g mizena (maíssterkja) / brand of cornstarch
100g möndluduft / almond powder
sítrónubörku / lemon rind
3 tsk anísduft / anise powder
0.5 tsk negul duff / ground cloves
salt
1msk (matskeið) anísfræ / 1 tablespoon anise seeds
50g hindberjasulta / raspberry jam

Forhitið ofninn upp í 180°C.

Bræðið 100g af hvíta súkkulaðinu. / Melt 100g of the white chocolate.

Þeytið eggin saman við sykurinn þar til það verður kremað, bætið þá við bráðnu súkkulaðinu. / Whip the eggs together with the sugar until they become creamed, add them to the melted chocolate.

Blandið saman hveiti, maizena, möndludufti og sítrönu berki saman við öll kryddin og saltið. / Blend together flour, cornstarch, almond powder and lemon rind with all the seasonings and the salt.

Blandið varlega saman við fyrri blönduna í litlum skömmtum. / Carefully blend it together with the previous mixture in little rations (bit by bit).

Sprautið deiginu á plötu, um 4-5 cm langa rendur og bakið í um 10 mínútur. / Put the dough on the tray, about 4-5cm long strips and bake for around ten minutes.

Látið kólna, bræðið afganginn af súkkulaðinu, dýfið kökunum til hálfs í súkulaðið og stráið anis fræum yfir. / Let cool, melt remaining chocolate, dip cookies until half are in chocolate and spread anise seeds over.

Bakið í 25 mínútur eða þar til þær eru tilbúnar. / Bake for 25 minutes or until they are ready.

Taken from the newspaper.

No comments:

Post a Comment